Lottóleikir » Lottó - 4faldur næst !

Til baka í listaLottó - 4faldur næst !
Lottó-fréttir

September hefst með hvelli því lottópottur vikunnar gekk ekki út og verður fjórfaldur í næstu viku og áætlað er að hann nálgist 40 milljónir.  Þrír skiptu með sér bónusvinningnum og fær hver um sig rúmlega 146 þúsund krónur, einn miðinn er í áskrift, annar var keyptur í Hagkaup í Smáralind og sá þriðji í Olís við Skúlagötu í Reykjavík.  

Einn var með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jóker og fær hann vinning upp á 100 þúsund krónur, miðinn er í áskrift.