Lottóleikir » Lottó 5/40 - Einn með 1. vinning

Til baka í listaLottó 5/40 - Einn með 1. vinning
Lottó-fréttir

Heppinn Lottóspilari var einn með allar tölurnar réttar að þessu sinni og fær hann rúmlega 51 milljón króna í sinn hlut, en potturinn var fimmfaldur. Vinningsmiðinn var keyptur hér á lotto.is. Einn hlaut bónusvinninginn sem var 626.870 kr. en miðinn góði var keyptur í Skalla, Hraunbæ 102 í Reykjavík.
Tveir áskrifendur voru með allar Jókertölurnar fimm í réttri röð og fær hvor þeirra 2 milljónir í vinning. 

Sjö voru með fjórar réttar tölur í Jókernum og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir í Tvistinum, Vestmannaeyjum, N1 í Keflavík, Olís í Stykkishólmi, N1, Hafnarstræti 21 á Ísafirði, Olís v/Gullinbrú, Reykjavík, Hagkaupum á Akureyri og á lotto.is