Lottóleikir » Lotto - áskrifandi með 1. vinning
Til baka í listaLotto - áskrifandi með 1. vinning
Lottó-fréttir
Áskrifandi hafði heppnina með sér að þessu sinni en hann var einn með allar tölurnar réttar og hlýtur rúmlega 15,5 milljónir í vinning. Bónusvinningurinn gekk ekki út og verður tvöfaldur í næstu viku. Fimm voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jóker og fá þeir vinning upp á 100 þúsund krónur. Einn miðinn var keyptur í Skalla Hraunbæ, Reykjavík, einn á lotto.is og þrír eru í áskrift.