Lottóleikir » Stefnir í fjórfaldan Lottó pott

Til baka í listaStefnir í fjórfaldan Lottó pott
Lottó-fréttir

Það stefnir í fjórfaldan Lottó pott næsta laugardag þar sem enginn fékk 1. vinning í kvöld. Sex miðahafar hlutu bónusvinninginn eða fjórar réttar tölur og bónustölu. Hver vinningshafi hlýtur tæplega 81 þúsund krónur í vinning en miðarnir voru keyptir í Krambúðinni Selfossi, Lotto.is og voru fjórir miðahafar í áskrift

Enginn var með 1. vinning í Jóker en fimm voru með 2. vinning og fá 100 þúsund krónur fyrir. Miðarnir voru keyptir á N1 Fossvogi, Happahúsinu Kringlunni, Hagkaup Eiðistorgi og voru tveir miðahafanna í áskrift.