Lottóleikir » Lottó - 2faldur næst !

Til baka í listaLottó - 2faldur næst !
Lottó-fréttir

Enginn var með allar fimm tölurnar réttar og verður 1. vinningur því tvöfaldur í næstu viku.  Tveir skiptu með sér bónusvinningnum og fá þeir rúmlega 166 þúsund hvor, annar miðinn er í áskrift en hinn var keyptur í N1 við Stórahjalla í Kópavogi.  Jókerinn gaf vel af sér að þessu sinni en alls voru níu með 2. vinning og fá 100 þúsund kall í vinning.  

Tveir miðanna voru keyptir á heimasíðunnu okkar lotto.is, þrír eru í áskrift en hinir voru keyptir á eftirtöldum stöðum; MiniMarket, Drafnarfelli í Reykjavík, Lukku Láka í Mosfellsbæ, Happahúsinu, Kringlunni í Reykjavík og í Krambúðinni við Byggðaveg á Akureyri.