Lottóleikir » Lottó 5/40 - Þrefaldur næst!

Til baka í listaLottó 5/40 - Þrefaldur næst!
Lottó-fréttir

Enginn var með allar fimm tölurnar réttar í Lottóútdrættinum að þessu sinni og verður 1. vinningur því þrefaldur í næstu viku. Tveir skiptu með sér bónusvinningnum og fá þeir 185.890 krónur hvor. Annar vinningsmiðanna er í áskrift en hinn var keyptur í N1, Borgartúni 39 í Reykjavík.
 

Tveir voru með 2. vinning í Jókernum og fá 100 þúsund krónur hvor í sinn hlut. Annar miðinn var keyptur hér á lotto.is en hinn í Olís v/Gullinbrú í Reykjavík