Lottóleikir » Lottó 5/40 - Fjórfaldur næst!

Til baka í listaLottó 5/40 - Fjórfaldur næst!
Lottó-fréttir

Enginn var með allar fimm tölurnar réttar að þessu sinni og verður 1. vinningur því fjórfaldur í næstu viku. Þrír skiptu með sér bónusvinningnum og fær hver rúmlega 156 þúsund krónur í sinn hlut. Tveir miðanna eru í áskrift en sá þriðji var keyptur í Doddagrilli í Garði.

Einn var með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jókernum og fær hann 100 þúsund krónur í vinning. Miðinn var keyptur hjá Bifreiðastöð Oddeyrar á Akureyri.

Heildarfjöldi vinninga var 5.686