Lottóleikir » Áskrifandi hlýtur 1. vinning í Lottó

Til baka í listaÁskrifandi hlýtur 1. vinning í Lottó
Lottó-fréttir

Í kvöld borgaði sig að vera í áskrift að Lottó en einn áskrifandi var með 1. vinning og hlýtur rúmlega 15 milljónir fyrir. Þá var annar áskrifandi með bónusvinninginn og hlýtur tæplega 350 þúsund krónur fyrir.

Einn miðahafi var með allar tölur réttar í réttri röð í Jóker og hlýtur 2 milljónir króna í vinning. Miðinn var keyptur á Kvikk, Miklubraut. Þá voru tveir áskrifendur með 2. vinning og fá 100 þúsund krónur hvor.