Lottóleikir » Lottó 5/40 - Þrefaldur næst!

Til baka í listaLottó 5/40 - Þrefaldur næst!
Lottó-fréttir

Enginn var með allar tölurnar réttar að þessu sinni og verður 1. vinningur því þrefaldur í næstu viku.  Tveir skiptu á milli sín bónusvinningnum og fær hvor þeirra 192.830 kr. í sinn hlut. Annar miðinn er í áskrift en hinn var keyptur í Prinsinum, Hraunbæ 121 í Reykjavík.
Þrír voru með 4 Jókertölur í réttri röð og fá þeir 100.000 kr. hver í vinning. Miðarnir voru keyptir í Olís í Mjódd, N1, Skógarseli 10 í Reykjavík og einn er í áskrif.