Lottóleikir » Lottó - áskrifandi hlýtur 1. vinning!

Til baka í listaLottó - áskrifandi hlýtur 1. vinning!
Lottó-fréttir

Einn heppinn áskrifandi var með 1. vinning í Lottó útdrætti kvöldsins og hlýtur hann rúmlega 16 milljónir króna í vinning. Enginn var með bónusvinninginn í kvöld en þrír voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jóker og fá þeir 100 þúsund krónur hver. Einn miðinn var keyptur í Kvikk, Birkimel 1 í Reykjavík og hinir tveir miðarnir eru í áskrift.

Fjöldi vinningshafa í þessum útdrætti var 4933.