Lottóleikir » Lottó - 2faldur næst!

Til baka í listaLottó - 2faldur næst!
Lottó-fréttir

Enginn var með 5 réttar tölur og er því potturinn tvöfaldur í næstu viku. Einn heppinn miðaeigandi var með bónusvinninginn og fær viðkomandi rúmar 361 þúsund krónur í sinn hlut. Miðinn góði var keyptur í N1 Bíldshöfða Í Reykjavík.

Einn var með allar Jókertölurnar réttar og í réttri röð og fær hann 2 milljónir króna í vinning, en miðinn var keyptur inn á heimasíðu okkar, lotto.is.Fjórir voru með fjórar réttar Jókertölur í réttri röð og fá þér 100 þúsund krónur hver. Miðarnir voru keyptir á lotto.is, einn var í áskrift og tveir keyptu miða sinn í Mosó grill, Háholti í Mosfellsbæ.