Lottóleikir » Úrslit í Lottó, 23. nóvember

Til baka í listaÚrslit í Lottó, 23. nóvember
Lottó-fréttir

Enginn var með 1. vinning í Lottó í kvöld en fimm miðahafar skipta með sér bónusvinningnum. Vinningshafarnir fimm fá rúmlega 118 þúsund krónur í sinn hlut en miðarnir voru keyptir á Olís Neskaupstað, tveir hér á lotto.is og tveir voru í áskrift. Við minnum á að hægt er að gerast áskrifandi hér á lotto.is.

Enginn var með 1. vinning í Jóker. Fjórir hljóta 2. vinning og fá 100 þúsund krónur hver. Miðarnir voru keyptir á Olís Mjódd, Versluninni Vogum, hér á lotto.is og sá fjórði er í áskrift.