Lottóleikir » Lottó 5/40 - 4faldur næst!

Til baka í listaLottó 5/40 - 4faldur næst!
Lottó-fréttir

Enginn var með 5 réttar tölur í útdrætti kvöldsins og er því potturinn fjófaldur í næstu viku. Fimm miðahafar skiptu með sér bónusvinningnum og hlýtur hver þeirra rúmlega 160 þúsund krónur. Miðarnir voru keypti í Lottó appinu og seinni tveir miðarnir voru í áskrift.

Fimm voru með fjórar réttar tölur í Jókernum og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir í N1 Skógarseli í Reykjavík, einn miðinn var keyptur í Lottó appinu og þrír miðar voru í áskrift.