Lottóleikir » Einn með 1. vinning í Jóker og tvöfaldur pottur næst!
Til baka í listaEinn með 1. vinning í Jóker og tvöfaldur pottur næst!
Lottó-fréttir
Enginn var með allar tölur réttar í útdrætti vikunnar og verður pottur næstu viku því tvöfaldur. Þrír voru með bónusvinninginn og hljóta þeir rúmar 123 þúsund krónur í vinning, miðarnir voru keyptir hjá Olís Dalvík, Olís Klöpp, Reykjavík og á lotto-appinu.
Einn var með allar Jókertölurnar réttar og hlýtur hann 2 milljónir króna í vinning. Miðinn var keyptur í Kúlunni, Réttarholtsvegi, Reykjavík. Tveir voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jókernum og hlýtur hvor þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru í áskrift og á Lotto.is