Lottóleikir » Úrslit í Lottó 28.mars - 6faldur næst!

Til baka í listaÚrslit í Lottó 28.mars - 6faldur næst!
Lottó-fréttir

Enginn var með allar tölur réttar í útdrætti vikunnar og verður potturinn því sexfaldur í næstu viku. Einn heppinn áskrifandi var með bónusvinninginn og hlýtur hann rúmar 696 þúsund krónur í sinn hlut.

 

Einn stálheppinn miðahafi var með allar tölur réttar í réttri röð í Jóker og hlýtur hann 2 milljónir króna í sinn hlut. Miðinn góði er í áskrift.

Þá voru átta miðahafar með fjórar réttar tölur í réttri röð og fær hver þeirra 100 þúsund krónur fyrir. Miðarnir voru keyptir á eftirtöldum stöðum; Skálanum á Strandgötu 15 í Sandgerði, N1 Fossvogi í Reykjavík, N1 Gagnvegi í Reykjavík, Krambúðinni á Byggðavegi 98 á Akureyri, tveir voru í áskrift og tveir keyptu miða sinn á heimasíðu okka lotto.is