Lottóleikir » Tvöfaldur Lottó pottur næsta laugardag.

Til baka í listaTvöfaldur Lottó pottur næsta laugardag.
Lottó-fréttir

1. vinningur gekk ekki út í Lottó í kvöld og því stefnir í tvöfaldan pott næsta laugardag. Þá var enginn með bónusvinninginn að þessu sinni og flyst vinningsupphæð yfir á þennan vinningsflokk í næstu viku. 

Sex miðahafar voru með 2. vinning í Jóker í kvöld og fær hver þeirra 100 þúsund krónur í sinn hlut. Þrír miðanna voru keyptir í Lottó appinu og voru þrír miðahafar í áskrift. Þú getur gerst áskrifandi hér á lotto.is.