Lottóleikir » Lottó - 2faldur næst !
Til baka í listaLottó - 2faldur næst !
Lottó-fréttir
Enginn var með allar tölur réttar í einföldum Lottópotti vikunnar og flytjast því rúmlega níu milljónir áfram til næstu viku. Einn var með bónusvinninginn sem hljóðaði upp á rétt tæplega 900 þúsund, miðinn var keyptur á heimasíðunni okkar, lotto.is. Einn var með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jóker og hlýtur hann 100 þúsund kall í vinning, miðinn var keyptur á lotto.is.