Lottóleikir » Einn með 1. vinning og einn með bónusvinning
Til baka í listaEinn með 1. vinning og einn með bónusvinning
Lottó-fréttir
Einn heppinn miðahafi, sem keypti miðann, á Olís Ánanaustum hreppti 1. vinning í Lottó í kvöld. Sá fær rúmlega 10,4 milljónir króna í sinn hlut. Það var svo á Olís í Mjódd sem bónusvinningshafinn keypti sinn miða og fær rúmlega 456 þúsund krónur í vinning.
Enginn var með 1. vinning í Jóker en einn heppinn áskrifandi var með 2. vinninginn og hlýtur 100 þúsund krónur í vinning. Við minnum á að hægt er að gerast áskrifandi hér á lotto.is