Lottóleikir » Úrslit í Lottó 14. ágúst 2021

Til baka í listaÚrslit í Lottó 14. ágúst 2021
Lottó-fréttir

Enginn var með 1. vinning í kvöld og því verður Lottó potturinn tvöfaldur næst. Þá gekk bónusvinningurinn ekki heldur út og flyst upphæðin yfir sama vinningsflokk í næstu viku.

Fimm miðahafar voru með fjórar tölur í réttri röð í Jóker og fá 2. vinninginn í kvöld. Tveir miðanna voru keyptir í Lottó appinu, einn á lotto.is og hinir tveir eru í áskrift en hver og einn vinningshafi fær 100 þúsund krónur í sinn hlut.

Nánari úrslit