Lottóleikir » Lottó - 3faldur næst !

Til baka í listaLottó - 3faldur næst !
Lottó-fréttir

Enginn var með allar tölur réttar í útdrætti vikunnur og flyst því rúm 21 milljón króna yfir í næsta pott sem verður þá 3faldur næsta laugardag.  Fjórir skiptu með sér bónusvinningnum og fær hver þeirra um 125 þúsund í vinning, tveir miðanna voru keyptir í LottóAppinu, einn í Olís á Dalvík og einn í N1 á Akranesi.

Jóker; enginn var með 1. vinning en níu miðaeigendur voru með 2. vinning og fá fyrir vikið 100 þúsund krónur. Þrír miðanna eru í áskrift, tveir voru keyptir í Appinu og einn á lotto.is.  N1 í Mosfellsbæ, Olís í Álfheimum í Reykjavík og Happahúsið í Kringlunni voru sölustaðir þriggja miða.

Nánari úrslit