Lottóleikir » Lottó - 2faldur næst !

Til baka í listaLottó - 2faldur næst !
Lottó-fréttir

Enginn var með allar tölur réttar þessa vikuna og verður potturinn því tvöfaldur í næstu viku.  Tveir skiptu með sér bónusvinningnum og fá þeir rúmlega 200 þúsund hvor, annar miðinn var keyptur í Hagkaup, Skeifunni í Reykjavík en hinn á heimasíðunni okkar, lotto.is.

Jóker; enginn var með 1. vinning en sjö miðahafar nældu sér í 2. vinning og fá þeir 100 þúsund kall hver, miðarnir voru keyptir á eftirtöldum stöðum: Krambúðinni við Laugalæk, Reykjavík, Söluturninum við Hraunberg í Reykjavík, Vídeómarkaðnum við Hamraborg í Kópavogi, Extra í Kaupangi á Akureyri.  Tveir eru með miðana sína í áskrift og einn keypti á lotto.is

Nánari úrslit