Lottóleikir » Lottó - 3faldur næst!
Til baka í listaLottó - 3faldur næst!
Lottó-fréttir
Lottópotturinn verður þrefaldur næsta laugardag þar sem enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti kvöldsins. Þrír skipta með sér bónusvinningnum og fær hver þeirra rúmlega 166 þúsund krónur í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Olís, Gullinbrú í Reykjavík, Olís, Brúartorgi í Borgarnesi og einn miði var í áskrift.
Tveir miðahafar voru með 2. vinning í Jóker og fá 100 þúsund krónur hver. Miðarnir voru báðir í áskrift.
Heildarfjöldi vinningshafa var 6.371.