Lottóleikir » Lottó - 3faldur næst!
Til baka í listaLottó - 3faldur næst!
Lottó-fréttir
Ekki gekk 1. vinningurinn út að þessu sinni og verður potturinn því þrefaldur í næstu viku. Þrír heppnir miðahafar voru þó með bónusvinninginn og fær hver þeirra tæpar 330 þúsund krónur. Einn miðinn var keyptur í Appinu, einn í Bitanum í Keflavík og einn er í áskrift.
Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum í kvöld en fjórir miðahafar voru með 2. vinning og fá 100 þúsund krónur hver. Þrír miðanna voru keyptir í Appinu og einn hjá Íslenskri getspá.