Lottóleikir » Lottó - 3faldur næst og einn með Jóker

Til baka í listaLottó - 3faldur næst og einn með Jóker
Lottó-fréttir

Enginn var með 1. Vinninginn í kvöld og verður potturinn því þrefaldur í næstu viku. Einn heppinn miðahafi var með bónusvinninginn og fær rúmlega 931 þúsund krónur, miðinn var keyptur í Lotto-appinu.

 

Einn stálheppinn miðahafi var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum og hlýtur 2 milljónir. Miðinn var keyptur hjá N1, Borgarnesi. Þá voru þrír miðahafar með 2. vinning og fær hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir í Siglósport, Siglufirði, Lotto-appinu og Lotto.is