Lottóleikir » Lottó - áskrifandi með 1. vinning!

Til baka í listaLottó - áskrifandi með 1. vinning!
Lottó-fréttir

1. vinningur í Lottó útdrætti kvöldsins gekk út að þessu sinni og var það einn stálheppinn áskrifandi sem fær rúmar 9 milljónir í sinn hlut. Fjórir vinningshafar skiptu með sér 2. vinning og fær hver þeirra rúmar 105 þúsund krónur. Miðarnir voru keyptir í N1 Leiruvegi, Olís Garðabæ og tveir voru í áskrift.

Enginn var með allar tölur réttar í réttri röð í Jóker kvöldsins en tveir vinningshafar hlutu 2. vinning og fá 100 þúsund krónur hvor.  Annar miðanna var keyptur á Lotto.is og hinn var í áskrift.