Lottóleikir » Lottó - tveir með 1.vinning!

Til baka í listaLottó - tveir með 1.vinning!
Lottó-fréttir

Tveir heppnir miðaeigendur skiptu með sér 1.vinning í útdrætti kvöldsins og hlýtur hvor þeirra rétt rúmar 10,5 milljónir króna í vinning. Annar miðinn var keyptur á heimasíðu okkar lotto.is en hinn er í áskrift. Þá skiptu tveir miðahafar með sér bónusvinningnum og fá þeir rúmar 270 þúsund krónur í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Söluturninum Hraunbergi í Reykjavík og á lotto.is.

Þrír miðahafar voru með 2.vinning í Jókernum og fær hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir í Vídeómarkaðnum í Hamraborg, á lotto.is og einn miðanna er í áskrift.