Lottóleikir » Úrslit í Lottó 4. mars - þrefaldur næst!

Til baka í listaÚrslit í Lottó 4. mars - þrefaldur næst!
Lottó-fréttir

Enginn var með allar tölur réttar í Lottó útdrætti kvöldsins og verður potturinn því þrefaldur næsta laugardag. Bónusvinningurinn gekk heldur ekki út að þessu sinni.

 

Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum en þrír miðahafar voru með 2. vinning og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Tveir miðanna eru í áskrift og sá þriðji var keyptur í Íssel í Kópavogi.