Lottóleikir » Lottó - 2faldur næst!
Til baka í listaLottó - 2faldur næst!
Lottó-fréttir
Enginn var með 1. né 2. vinning í Lottó útdrætti kvöldsins og stefnir því í 2faldan pott næsta laugardag.
Einn stálheppinn miðaeigandi var með allar tölur réttar í réttri röð í Jóker kvöldsins og fær sá sami 2 milljónir í sinn hlut. Miðinn var keyptur í Olís Varmahlíð. Einnig var heppnin með fimm öðrum Jóker miðaeigendum sem allir nældu sér í 2. vinning og fá 100 þúsund krónur hver. Miðarnir voru keyptir í Fjarðarkaup Hafnarfirði og Krambúðinni Selfossi en hinir þrír miðarnir eru í áskrift.