Lottóleikir » Lottó - 2faldur næst !

Til baka í listaLottó - 2faldur næst !
Lottó-fréttir

Enginn var með allar fimm aðaltölurnar réttar og verður potturinn því tvöfaldur í næstu viku.  Tveir skiptu með sér bónusvinningnum og fær hvor þeirra rúmlega 217 þúsund í vinning, annar miðinn var keyptur á heimasíðunni okkur lotto.is en hinn í Appinu. 

Fjórir voru með 2. vinning í Jóker sem nemur 100 þúsund krónum, einn miðinn var keyptir í 10-11 við Laugaveg 116 í Reykjavík, tveir á lotto.is og einn í Appinu.  Enginn var með 1. vinning að þessu sinni.