Lottóleikir » Fréttir
-
Lottó - 2faldur næst !
Lottó-fréttir
Enginn var með 1. vinning að þessu sinni en tveir skiptu með sér bónusvinningnum og fær hvor rúmlega 465 þúsund krónur. Annar miðinn var keyptur í appinu en hinn hjá N1 á Ísafirði. Sex miðahafar nældu sér í 2. vinning í Jóker og fá þeir allir 100 þúsund kall, einn miðinn var keyptur í Krambúðinni á Hólmavík, einn hjá Hagkaup á Akureyri, tveir eru í áskrift, einn var keyptur í appinu og einn á vefnum okkar lotto.is.
-
Lottó - Heppinn áskrifandi með 1. vinning!
Lottó-fréttir
Heppinn áskrifandi var einn með allar tölur réttar í Lottó útdrætti kvöldsins og fær hann rúmar 19,5 milljónir króna í vinning.
Bónusvinningurinn gekk ekki út að þessu sinni.Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jóker kvöldsins en fimm miðahafar voru með 2. vinning og fær hver þeirra 100.000 krónur. Miðarnir voru keyptir á Vestur Restaurant á Patreksfirði, á vef okkar lotto.is og þrír miðanna í Lottó appinu.
-
35 Milljónir reyndust ekkert grín!
Lottó-fréttir
Hún reyndist mjög heppin, en ekki mjög trúgjörn, fjögurra barna móðirin sem var ein með allar tölur réttar í Lottó þarsíðasta laugardag. Hún var alveg viss um að einhver væri að grínast í henni þegar fulltrúi frá Íslenskri getspá hafði samband með góðu fréttirnar; að hún hefði unnið rúmlega 35 skattfrjálsar milljónir.
-
Lottó - 2faldur næst!
Lottó-fréttir
Lottópotturinn verður tvöfaldur næsta laugardag þar sem enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti kvöldsins. Heppinn miðaeigandi var einn með bónusvinninginn og fær hann rúmlega 409 þúsund krónur í sinn hlut. Miðinn er í áskrift.
Þá voru fimm heppnir miðaeigendur með 2. vinning í Jóker kvöldsins og fá þeir allir 100.000 krónur í sinn hlut. Fjórir miðanna eru í áskrift og einn var keyptur í Lottó appinu.
-
Lottó 5/42 - einn með fyrsta vinning!
Lottó-fréttir
Stálheppinn miðahafi var einn með allar tölur réttar í Lottó útdrætti kvöldsins og fær hann rétt rúmar 35 milljónir króna í vinning. Miðann góða keypti hann í Lottó appinu. Þá voru tveir miðahafar sem skiptu með sér bónusvinningnum og fær hvor þeirra 344 þúsund krónur. Annar miðinn var keyptur í Versluninni Bakkinn á Eyrarbakka og hinn miðinn var keyptur á heimasíðu okkar, lotto.is.
Enginn var með 1. vinning í Jóker útdrætti kvöldsins en sjö miðahafar voru með 2. vinning og fær hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Einn miðinn var keyptur á Olís á Siglufirði, einn var keyptur á lotto.is, tveir á Lottó appinu og þrír miðanna eru í áskrift.
-
Lottó - 3faldur næst!
Lottó-fréttir
Lottópotturinn verður þrefaldur næsta laugardag þar sem enginn var með allar tölurnar réttar í úrdrætti kvöldsins. Þrír heppnir miðahafar voru með bónusvinninginn og fær hver þeirra rúmar 174 þúsund krónur. Miðarnir voru keyptir í Fjarðarkaup, Hólshrauni 1b í Hafnarfirði, Olís, Álfheimum 49 í Reykjavík og Reykjavík food, Suðurfelli 4 í Reykjavík.
-
Lottó - 2faldur næst!
Lottó-fréttir
Potturinn stækkar þar sem enginn var með 1. vinning í Lottó útdrætti kvöldsins. Hins vegar voru það tveir heppnir miðaeigendur sem skipta með sér bónusvinningnum og fá þeir rúmar 200 þúsund krónur hvor. Miðarnir voru keyptir Happahúsinu, Kringlunni og N1 Háholti, Mosfellsbæ.
Það sama má segja um Jóker útdrátt kvöldsins þar sem enginn var með 1. vinning en tveir með 2. vinning og fá þeir sínar 100 þúsund krónur hvor. Báðir miðarnir eru í áskrift.
-
Lottó 5/42 - Einn með fyrsta vinning!
Lottó-fréttir
Ljónheppinn miðaeigandi var einn með allar tölur réttar í Lottó útdrætti kvöldsins og heldur því pottinum alveg fyrir sig og fær rúmar 35,2 milljónir í sinn vasa. Miðinn er í áskrift. Eins var einn með bónusvinninginn og fær hann rúmar 1,1 miljón í sinn vasa. Miðinn var keyptur í Vídeómarkaðinum í Hamraborg Kópavogi.
Enginn var með allar tölur réttar í réttri röð í Jóker útdrætti kvöldsins en hins vegar voru það tveir miðaeigendur sem voru með 2. vinning og fá þeir sínar 100 þúsund krónar í vinning. Miðarnir voru annars vega í áskrift og hinn keyptur í Lukku láka, Mosfellsbæ.
-
Lottó - 3faldur næst!
Lottó-fréttir
Lottópotturinn verður þrefaldur næsta laugardag þar sem enginn var með 1. vinning í útdrætti kvöldsins. Bónusvinningurinn gekk ekki út að þessu sinni.
Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum en þrír miðahafar voru með 2. vinning og fær hver þeirra 100.000 í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Olís við Gullinbrú, N1 Hveragerði og einn miðanna er í áskrift.
-
Lottó - 2faldur næst!
Lottó-fréttir
Lottópotturinn verður tvöfaldur næsta laugardag þar sem enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti kvöldsins. Heppinn miðaeigandi var einn með bónusvinninginn og fær hann rúmlega 448 þúsund krónur í sinn hlut. Miðinn er í áskrift.
Þá voru þrír með 2. vinning í Jóker og fær hver þeirra 100.000 krónur. Tveir miðanna eru í áskrift og einn var keyptur hjá N1 Sauðárkróki.