Lottóleikir » Fréttir

 • Lottó - tveir með 1. vinning!
  Lottó-fréttir

  Það voru tveir stálheppnir miðaeigendur sem voru með 1. vinning í útdrætti kvöldsins og fær hvor þeirra rúmar 17 milljónir í sinn hlut. Annar miðinn var keyptur í Happahúsinu, Kringlunni í Reykjavík og hinn miðinn er í áskrift. Tveir áskrifendur skipta svo með sér bónusvinningnum og fá rúmlega 786 þúsund krónur hvor.

 • Lottó - þrefaldur næst!
  Lottó-fréttir

  Lottópotturinn verður þrefaldur næsta laugardag þar sem enginn var með allar tölur réttar í útdrætti kvöldsins. Bónusvinningurinn gekk heldur ekki út að þessu sinni. 

  Einn miðahafi var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum og fær hann tvær milljónir króna í sinn hlut. Miðann góða keypti hann í Fjarðarkaup í Hafnarfirði. Þá voru tveir með 2. vinning og fær hvor þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Annar miðinn er í áskrift og hinn miðinn var keyptur í Vikivaka á Laugarvegi. 

 • Lottó - 2faldur næst!
  Lottó-fréttir

  Enginn var með allar fimm aðaltölurnar réttar og verður potturinn því tvöfaldur í næstu viku. Bónusvinningurinn gekk heldur ekki út og verður hann tvöfaldur næst.

 • Lottó - Heppinn áskrifandi með 1.vinning!
  Lottó-fréttir

  Stálheppinn áskrifandi var einn með 1. vinning í Lottó útdrætti kvöldins og fær hann rúma 9,5 milljón í sinn hlut.
  Einnig var heppinn áskrifandi með bónusvinninginn og fær hann rúmar 400 þúsund krónur í vasann.

  Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum er fjórir voru með 2.vinning og fær hver þeirra 100.000 krónur. Einn miði var keyptur í N1 Háholti í Mosfellsbæ en þrír miðanna eru í áskrift.

 • Lottó - tveir með 1. vinning!
  Lottó-fréttir

  Tveir stálheppnir miðaeigendur voru með 1. vinning í útdrætti kvöldsins og fær hvor þeirra rúmar 26,5 milljónir í sinn hlut. Miðarnir voru báðir keyptir á heimasíðu okkar, lotto.is. Þrír miðaeigendur skipta svo með sér bónusvinningnum og fá 282.940 krónur hver. Einn miði var keyptur í Vídeómarkaðinum, Hamraborg 20a í Kópavogi og tveir miðar voru keyptir í appinu.

 • Lottó - 4faldur næst !
  Lottó-fréttir

  Engin var með allar tölur réttar í útdrætti vikunnar og verður 1. vinningur því 4faldur næsta laugardag og stefnan er tekin á 50 milljóna króna pott.  Fjórir skiptu á milli sín bónusvinningnum og fær hver um sig rúmlega 160 þúsund kall, einn miðinn var keyptur í Shellskálanum í Hveragerði, einn er í áskrift og tveir voru keyptir á heimasíðunni okkar lotto.is. 

  Engin var með 1. vinning í Jóker en ellefu miðaeigendur nældu sér í 2. vinning sem er upp á 100 þúsund krónur, miðarnir voru keyptir á eftirtöldum stöðum; N1 við Háholt í Mosfellsbæ, Mini Market í Hafnarfirði, tveir keyptu í appinu og sjö miðanna eru í áskrift.

 • Lottó - 3faldur næst!
  Lottó-fréttir

  Lottópotturinn verður þrefaldur næsta laugardag þar sem enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti kvöldsins. Fjórir heppnir miðaeigendur skiptu með sér bónusvinningnum og fær hver þeirra rúmar 124 þúsund krónur hver. Einn miði var keyptur á Olís Básnum, Vatnsnesvegi 16 í Reykjanesbæ, tveir miðar á lotto.is og einn miði er í áskrift.

 • Lottó - 2faldur næst!
  Lottó-fréttir

  Enginn var með allar tölur réttar í Lottó útdrætti kvöldsins en einn heppinn miðahafi var með bónusvinninginn og hlýtur hann rétt tæpar 439.000 krónur í vinning.

  Einn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum og fær hann tvær milljónir króna í sinn hlut. Fjórir miðahafar voru með 2. vinning og fær hver þeirra 100.000 krónur.

  Allir vinningsmiðar kvöldsins eru í áskrift.

 • Lottó 5/42 - Einn með fyrsta vinning!
  Lottó-fréttir

  Stálheppinn miðaeigandi var einn með 1. vinning og fær í sinn hlut rétt tæpar 78 milljónir króna. Miðinn góði var keyptur hér á lotto.is. Þrír fengu bónusvinningin og fá þeir 348.040 krónur hver. Miðarnir voru keyptir í Kúlunni, Réttarholtsvegi 1 í Reykjavík, í appinu og einn er í áskrift

  Þá var einn með allar Jókertölurnar réttar - og í réttri röð - og fær hann 2 milljónir króna fyrir það. Miðinn var keyptur á lotto.is. Fimm voru svo með 2. vinning í Jóker og fær hver þeirra 100 þúsund í sinn hlut. Tveir miðanna eru í áskrift, tveir voru keyptir á lotto.is, einn í appinu og einn hjá Vesturrestaurant á Patreksfirði.

 • Lottó - fimmfaldur næst!
  Lottó-fréttir

  Lottópotturinn verður fimmfaldur næsta laugardag þar sem enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti kvöldsins. Sex heppnir miðahafar skiptu með sér bónusvinningnum og hlýtur hver þeirra rúmar 135 þúsund krónur. Miðarnir voru keyptir í Fjarðarkaup í Hafnarfirði, á Olís á Siglufirði, einn miðinn er í áskrift, einn miði var keyptur í Lottó appinu og tveir miðanna voru keyptir á heimasíðu okkar, lotto.is. 

   

  Sjö miðahafar voru með 2. vinning í Jóker og fær hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir í Fjarðarkaup í Hafnarfirði, Olís í Garðabæ, einn miðinn var keyptur í Lottó appinu, tveir miðanna eru í áskrift og tveir miðanna voru keyptir á heimasíðu okkar lotto.is.