Lottóleikir » Fréttir
-
Laugardagslottó - einn með 1. vinning
Lottó-fréttir
Einn heppinn lottóspilari var með allar tölurnar réttar í útdrætti vikunnar, og hlýtur hann 22.567.
-
Lotto 3faldur næst
Lottó-fréttir
Fyrsti vinningur og bónusvinningurinn sitja enn sem fastast því að þriðju vikuna í röð gengu þeir hvorugur út, 1. vinningur verður því þrefaldur í næstu viku og bónusvinningurinn hvorki meira né minna en fjórfaldur. Hins vegar voru 62 raðir með fjórar réttar tölur og eigendur þeirra hljóta 29.590 krónur í vinning.
-
Laugardagslottó - 3faldur næst!
Lottó-fréttir
Fyrsti vinningur og bónusvinningurinn sitja enn sem fastast því að þriðju vikuna í röð gengu þeir hvorugur út, 1. vinningur verður því þrefaldur í næstu viku og bónusvinningurinn hvorki meira né minna en fjórfaldur.
-
Laugardagslottó - 2faldur næst
Lottó-fréttir
Hvorki 1. vinningur né bónusvinningur gengu út að þessu sinni og verður 1.
-
Laugardagslottó - einn með fyrsta vinning!
Lottó-fréttir
Heppinn viðskiptavinur, sem lagði leið sína í Olís, Ánanaustum 10 í Reykjavík, var einn með allar tölurnar réttar í Lottóútdrætti vikunnar og fær hann 13.689.
-
Laugardagslottó - 2faldur næst!
Lottó-fréttir
Enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti vikunnar og verður potturinn því tvöfaldur næsta laugardag. Einn var með bónusvinninginn og hlýtur hann 274.
-
Keypti Lottómiða fyrir vinkonu sína og vann tæpar 15 milljónir í leiðinni
Lottó-fréttir
Seinni tveir vinningshafarnir af þremur í Lottóinu síðastliðinn laugardag hafa nú komið til okkar í Laugardalinn.
Annar vinningshafanna fór að kaupa lottómiða fyrir vinkonu sína á laugardeginum og keypti fjögurra raða sjálfvalsmiða handa sér í leiðinni.
-
Ætla að segja upp aukavinnunni
Lottó-fréttir
Þau voru létt á fæti hjónin sem unnu tæpar 15 milljónir í Lottóinu á laugardag þegar þau komu til Getspár í morgun. Hjónin hafa verið í ströggli undanfarin ár eins og þau orðuðu það sjálf og hafa verið á milli húsnæða.
-
Laugardagslottó - þrír með fyrsta vinning!
Lottó-fréttir
Þrír heppnir miðaeigendur voru með allar fimm tölurnar réttar í útdrætti vikunnar og fær hver þeirra 14.759.
-
Jókerinn í aðalhlutverki
Lottó-fréttir
Jókerinn var í aðalhlutverkinu og sýndi sínar bestu hliðar að þessu sinni því að ekki aðeins var einn með allar tölurnar réttar – í réttri röð og vinning upp á 2 milljónir heldur voru sex miðaeigendur með fjórar réttar tölur – í réttri röð og fá þeir 100 þúsund kall í vasann. Miðinn með 2ja milljóna króna vinningnum er í áskrift og má eigandi hans búast við gleðilegu símtali eftir helgina.