Lottóleikir » Fréttir

 • Setti tölurnar í áskrift til að missa ekki af vinningi
  Lottó-fréttir

  Eigandi miðans sem gaf af sér 12 milljóna Lottóvinning um síðustu helgi var staddur í sumarfríi á erlendri grundu þegar hún fékk símtalið góða frá Getspá. Konan var búin að spila lengi með sömu tölurnar og gat ekki hugsað sér að sleppa úr útdrætti þannig að hún setti allar uppáhaldstölurnar í áskrift áður en hún hélt af landi brott.

 • Sannfærð um að hún myndi vinna í Lottó
  Lottó-fréttir

  Á skrifstofu Íslenskrar Getspá kom ung kona sem var eigandi Jóker miðans sem var með allar tölur réttar í réttri röð í Jókernum síðasta laugardag og hlaut hún fyrir það 2 milljónir í sinn hlut. Miðann keypti hún á lotto.

 • Milljónirnar streyma út í sumarið
  Lottó-fréttir

  Áskriftin er aldeilis að sanna sig þessa dagana því að eftir Lottóútdrátt kvöldsins kom í ljós að einn vinningshafi nældi sér í allan pottinn og fær rúmlega 12,3 milljónir á áskriftarmiðann sinn.  Þar að auki voru þrír sem skiptu með sér bónusvinningnum og hlýtur hver um sig rétt tæplega 95 þúsund krónur, tveir miðanna eru í áskrift en einn var keyptur í Happahúsinu í Kringlunni í Reykjavík.

 • Laugardagslottó - 2faldur næst !
  Lottó-fréttir

  Enginn var með allar fimm aðaltölurnar réttar að þessu sinni og verður 1. vinningur því tvöfaldur í næstu viku.

 • Ekki búin að segja eiginmanninum frá vinningnum
  Lottó-fréttir

  Það var kona á besta aldri sem kom á skrifstofu Íslenskrar getspár í morgun í hálfgerðu áfalli með vinningsmiða upp á 60 milljónir króna frá Lottóútdrætti helgarinnar, en vinningsmiðinn var keyptur í Skalla Hraunbæ. Aðspurð sagðist hún yfirleitt kaupa Lottó miða með völdum afmælisdögum en í þetta skipti hafi hún ákveðið að kaupa 10 raða sjálfvalsmiða sem var heldur betur happamiði.

 • Laugardagslottó - Einn með fyrsta vinning!
  Lottó-fréttir

  Einn ljónheppinn lottóspilari var með allar tölurnar réttar í útdrætti vikunnar og hlýtur hann 60.338.

 • Laugardagslottó – sexfaldur næst!
  Lottó-fréttir

  Enginn var með allar tölurnar réttar í Lottóinu að þessu sinni og verður potturinn því sexfaldur í næstu viku. Fjórir skiptu með sér bónusvinningnum og hlýtur hver þeirra 136.

 • Laugardagslottó - Fimmfaldur næst!
  Lottó-fréttir

  Enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti vikunnar og verður potturinn því fimmfaldur í næstu viku. Tveir skiptu með sér bónusvinningnum og hlýtur hvor þeirra 390.

 • Laugardagslottó – Fjórfaldur næst!
  Lottó-fréttir

  Enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti vikunnar og verður potturinn því fjórfaldur í næstu viku.  Þrír voru með fjórar réttar tölur í Jóker og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning.

 • Laugardagslottó - 3faldur næst !
  Lottó-fréttir  Enginn var með allar útdregnar tölur að þessu sinni og verður fyrsti vinningur því þrefaldur í næstu viku.  Einn heppinn miðaeigandi nældi sér í fjórfaldan bónusvinning  og fyrir það fær hann 1270 þúsund krónur í vasann, miðinn er í áskrift.