Lottóleikir » Fréttir

 • Fyrsti vinningshafi af fjórum búinn að gefa sig fram!
  Lottó-fréttir

  Þau komu á skrifstofur Íslenskrar getspár, hjónin sem voru ein af fjórum miðaeigendum með allar tölur réttar síðastliðinn laugardag, þegar sjöfaldur Lottópottur fór  upp í tæpar 94 milljónir.  Á meðan eiginkonan horfði á útdráttinn með miðann í höndunum, þá kallaði hún spennt fram til bónda síns þegar þrír réttir voru komnir í hús, og svo fjórir og að lokum fimm réttar tölur!  Hjónin höfðu á orði að þau hafi fundið fyrir dálitlu stressi með hvar þau ættu að geyma þennan dýrmæta pappír, sem var tíu raða sjálfvalsmiði.

 • Laugardagslottó - Fjórir heppnir með fyrsta vinning!
  Lottó-fréttir

  Fjórir heppnir miðaeigendur voru með allar tölurnar réttar í útdrætti vikunnar og skiptu á milli sín sjöföldum potti. Fær hver rúmlega 23  milljónir í sinn hlut.

 • Laugardagslottó - Sjöfaldur næst!
  Lottó-fréttir

  Lottópotturinn verður sjöfaldur næsta laugardag, þar sem enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti vikunnar. Sjö voru með bónusvinninginn og fær hver þeirra kr 110.

 • Laugardagslottó - 6faldur næst!
  Lottó-fréttir

  Enn um sinn mun lottópotturinn bíða nýrra eigenda þar sem fyrsti vinningur gekk ekki út og verður hvorki meira né minna en sexfaldur í næstu viku.  Hins vegar var einn með bónuspottinn og hlýtur hann rétt tæplega 600 þúsund kall í vinning, þessi lukkumiði var keyptur hér á heimasíðunni, lotto.

 • Laugardagslottó - Fimmfaldur næst!
  Lottó-fréttir

  Lottópotturinn verður fimmfaldur næst þar sem enginn var með allar aðaltölurnar réttar að þessu sinni. Tveir skiptu bónusvinningnum á milli sín og fær hvor 224.

 • Laugardagslottó - fjórfaldur næst!
  Lottó-fréttir

  Enginn var með allar tölurnar réttar í Lottó útdrættinum að þessu sinni og verður potturinn því fjórfaldur næsta laugardag. Tveir voru með bónusvinninginn og fær hvor þeirra 342.

 • Laugardagslottó - 3faldur næst!
  Lottó-fréttir

  Enginn var með allar tölur réttar í útdrætti vikunnar og verður potturinn því þrefaldur næsta laugardag.  Tveir voru með fjórar tölur í Jóker og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning.

 • Fjölhæft íþróttafólk styður við gott málefni.
  Lottó-fréttir

  Íslensk getspá hefur, í samvinnu við ENNEMM auglýsingastofu, unnið að gerð tónlistarmyndbands sem er beint framhald af auglýsingu sem frumsýnd var í lok síðasta árs. „Þar sáum við Leif Ottó, en hann er einlægur stuðningsaðili íþróttafólksins okkar,“ segir Stefán Konráðsson framkvæmdastjóri Íslenskrar getspár.

 • Laugardagslottó - úrslit 17. janúar
  Lottó-fréttir

  Enginn var með allar tölurnar réttar en einn var með fjórar réttar tölur auk bónustölunnar og hlýtur hann rúmlega 283 þúsund krónur  í vinning.  Miðinn var keyptur í Shellskálanum í Þorlákshöfn.

 • Afgreiddi sjálfa sig um tæpar 22 milljónir
  Lottó-fréttir

  Hann sagðist hafa, eftir símtalið frá Getspá, átt erfitt með að halda á kaffibollanum, áskrifandinn sem var annar vinningshafanna um síðustu helgi í Lottóinu. Hann hafði þó um helgina tekið eftir að tölurnar sem komu upp voru hans, en efaðist þar til símtalið góða hafði átt sér stað.