Lottóleikir » Fréttir

 • Laugardagslottó - tvöfaldur næst!
  Lottó-fréttir  Enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti vikunnar og verður potturinn því tvöfaldur í næstu viku. Tveir voru með fjórar réttar tölur í Jóker og hlýtur hvor þeirra 100 þúsund krónur í vinning.

 • Úrslit í Laugardagslottó – einn með fyrsta vinning!
  Lottó-fréttir  Heppinn viðskiptavinur, sem keypti sér lottómiða í Hagkaupum á Eiðistorgi, var einn með allar tölurnar réttar og er hann rétt tæpum 22 miljónum ríkari.

  Enginn var með bónusvinninginn að þessu sinni og verður hann því þrefaldur næsta laugardag.

 • Laugardagslottó - 3faldur næst !
  Lottó-fréttir

  Hvorki fyrsti vinningur né bónusvinningur gengu út að þessu sinni og þar af leiðandi verður fyrsti vinningur þrefaldur og bónusvinningurinn tvöfaldur í næstu viku.  46 miðaeigendur voru með fjórar réttar tölur og fá þar með vinning upp á rúmlega 37 þúsund krónur .

 • 2ja milljóna króna Jókervinningur til Ólafsfjarðar.
  Lottó-fréttir

  Enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti vikunnar og verður potturinn því tvöfaldur í næstu viku. Einn var með bónusvinninginn og hlýtur hann 277.

 • Yfirdrátturinn verður borgaður í hvelli
  Lottó-fréttir  Hann var léttur í spori, vinningshafinn frá síðasta laugardegi, þegar hann kom í höfuðstöðvar Íslenskrar getspár enda einn með fyrsta vinning og tæpum sjö skattfrjálsum milljónum ríkari. Hann sagðist þó býsna ríkur af börnum, en vinningurinn kæmi sér þó afskaplega vel.

 • Laugardagslottó - einn með 1. vinning
  Lottó-fréttir

  Heppinn viðskiptavinur keypti sér lottómiða hjá N1 Sauðarkróki en hann var einn með allar tölurnar réttar og hlýtur rétt tæplegar 6,5 milljónir í vinning. Einn var með bónusvinninginn og hlýtur hann 281.

 • Milljónamæringunum rignir inn
  Lottó-fréttir

  Enn bætist í hóp Lottómilljónamæringana á þessu ári en sl. laugardag var einn vinningshafi með allar tölurnar réttar og hlýtur að rétt tæplega 7 milljónir og svo var einn með allar tölurnar réttar í Jóker í Víkingalottóútdrættinum í gær og fær 2 milljónir fyrir vikið.

 • Laugardagslottó – einn með fyrsta vinning.
  Lottó-fréttir

  Stálheppinn áskrifandi datt heldur betur í lukkupottinn,  því hann var einn með allar tölurnar réttar og hlýtur tæplega 7 milljónir í vinning. Þrír skiptu með sér bónusvinningnum og fær hver 101.

 • Sannfærður um að vinningur nálgaðist óðum
  Lottó-fréttir  Á skrifstofu Íslenskrar getspár kom vinningshafi 32, 8 milljóna í laugardagslottói síðustu helgar. Hann segir þetta þvílíkt happ og í raun ótrúlegt, því erindið í N1 í Ártúnsholti hafi ekki verið að næla sér í Lottómiða, heldur að fá sér snæðing.

 • Laugardagslottó - einn fékk 32,8 milljónir
  Lottó-fréttir

  Viðskiptavinur sem keypti sér lottómiða í N1 við Ártúnshöfða í Reykjavík datt aldeilis í lukkupottinn en hann var einn með allar tölurnar réttar og hlýtur rúmlega 32,8 milljónir í vinning.  Bónusvinningurinn  gekk líka út, sá góði miði  er í áskrift og mun eigandi hans fá tilkynningu um glaðninginn eftir helgina.