Lottóleikir » Fréttir

 • Vikinglotto - stefnir í 4 milljarða!
  Vikinglotto-fréttir

  Enginn var með allar sex aðaltölurnar og Víkingatöluna og flytjast því rúmlega 3,8 milljarðar yfir í 1. vinning í næstu viku og áætlað er að hann fari þá yfir 4 milljarða.  Heppinn miðaeigandi í Svíþjóð var einn með 2. vinning og fær hann því óskiptar rúmlega 36 milljónirnar sem voru í þeim potti.  Þrír skipu með sér hinum alíslenska 3. vinningi fær hver um sig rúmlega 600 þúsund í vinning, einn miðinn er í áskrift, annar keyptur á heimasíðunni okkar lotto.is og sá þriðji í Sunnubúðinni við Mávahlíð í Reykjavík.  

 • Vikinglotto - úrslit 11. október
  Vikinglotto-fréttir

  Enn um sinn mun 1. vinningur vaxa og dafna og bætast við upphæð næstu viku. Hins vegar gekk 2. vinningur út að þessu sinni en tveir Norðmenn og einn Dani skiptu honum á milli sín og fær hver þeirra rúmlega 35,7 milljónir í sinn hlut. Áskrifandi var einn með 3. vinning - fimm réttar tölur og Víkingatöluna - og fær hann rúmar 1.8 milljónir í vinning.

   

   

   

 • Víkingalottó - úrslit 4. október
  Vikinglotto-fréttir

  Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út að þessu sinni. Tveir heppnir áskrifendur voru með fimm réttar tölur og Víkingtöluna og fá þeir rúmar 3,5 milljónir í vinning hvor. 

  Tveir voru með fjórar réttar tölur í Jókernum og hlýtur hvor þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir á Lotto.is

   

 • Vikinglotto - úrslit 27. september
  Vikinglotto-fréttir

  Hvorki 1., 2. né 3. vinningur gengu út að þessu sinni og munum við því fara inn í októbermánuð með milljónaveislu í farteskinu. 

  Þrír voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jóker og fá þeir 100 þúsund krónur í vinning, tveir miðanna eru í áskrift en einn var keyptur á N1 við Þjóðbraut á Akranesi.

 • Vikinglotto - 35 milljóna vinningur á lotto.is !
  Vikinglotto-fréttir

  Enn um sinn mun 1. vinningur vaxa og dafna og bætast við upphæð næstu viku og verður þá kominn vel yfir 3 milljarða.  Hins vegar gekk tvöfaldur 2. vinningur út að þessu sinni og núna vorum við íslendingar heppnir því hann skiptist á milli Íslands og Lettlands og fær hvor vinningshafi rétt tæplega 35 milljónir í sinn hlut.  Íslenski miðinn var keyptur á heimasíðunni okkar lotto.is.  Og ekki nóg með það því Jókerinn var líka í stuði og gerði einn áskrifanda 2 milljónum króna ríkari.  

 • Víkingalottó - úrslit 13. september
  Vikinglotto-fréttir

  Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út að þessu sinni. 

  Tveir voru með fjórar réttar tölur í Jókernum og hlýtur hvor þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru í áskrift.

   

 • Vikinglotto - úrslit 6. september
  Vikinglotto-fréttir

  Enginn var með allar aðaltölurnar og Víkingatöluna rétta og flyst því fyrsti vinningur yfir til næstu viku. Dani og Svíi skiptu öðrum vinningi á milli sín og fær hvor þeirra rétt rúmar 16,7  milljónir í sinn hlut. Heppinn áskrifandi var með fimm réttar tölur og Víkingatöluna og fær hann rúmar 1.7 milljónir í vinning.

   

   

 • Víkingalottó - úrslit 30. ágúst
  Vikinglotto-fréttir

  Enginn var með allar aðaltölur og Víkingatöluna rétta og flyst því fyrsti vinningur yfir til næstu viku.  Einn var með 2. vinning, þ.e. allar aðaltölurnar réttar og hlýtur hann rétt rúmar 160  milljónir í vinning, miðinn var keyptur í Noregi. Einn var með fimm réttar tölur og Víkingatöluna og fær rúmar 1.7 milljónir í vinning, miðinn var keyptur í 10-11, Dalvegi, Kópavogi.

 • Vikinglotto - 3. vinningur hjá Golfklúbbnum Keili
  Vikinglotto-fréttir

  Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út að þessu sinni.  En það var heppinn lottóspilari, og væntanlega líka golfari, sem keypti sér miða í lottósjálfsala hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði og nældi sér þar með í hinn alíslenska 3. vinning sem hljóðaði upp á rúmlega 5,3 milljónir króna.  

 • Vikinglotto - úrslit 16. ágúst
  Vikinglotto-fréttir

  Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út að þessu sinni og flytjast þeir yfir til næstu viku. 
  Sex voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jóker og fær hver þeirra 100.000 kr. í vinning. Miðarnir voru keyptir í Shellskálanum á Eskifirði, Söluskálanum Björk, Hvolsvelli, 10-11, Austurstræti 17 í Reykjavík, Samkaupum-strax í Mývatnssveit, 10-11 v/Vesturlandsveg og lotto.is