Lottóleikir » Fréttir

 • Vikinglotto - úrslit 16. ágúst
  Vikinglotto-fréttir

  Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út að þessu sinni og flytjast þeir yfir til næstu viku. 
  Sex voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jóker og fær hver þeirra 100.000 kr. í vinning. Miðarnir voru keyptir í Shellskálanum á Eskifirði, Söluskálanum Björk, Hvolsvelli, 10-11, Austurstræti 17 í Reykjavík, Samkaupum-strax í Mývatnssveit, 10-11 v/Vesturlandsveg og lotto.is

 • Verðbreyting Vikinglotto
  Vikinglotto-fréttir

  Vegna breytinga á gengismálum undanfarna mánuði hefur Íslensk getspá fengið samþykki frá dómsmálaráðuneytinu til að lækka verð á einni röð í Vikinglotto úr 100 kr. í 90 kr verðlækkunin tekur gildi frá og með deginum í dag 10. ágúst

  Virðingarfyllst

  Starfsfólk Getspár-Getrauna

 • Víkinglottó - úrslit 9. ágúst
  Vikinglotto-fréttir

  Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út að þessu sinni og flytjast þeir yfir til næstu viku. Tveir voru með fjórar réttar tölur í Jókernum og hlýtur hvor þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Annar miðinn var í áskrift en hinn var keyptur á Lotto.is.

 • Vikinglotto - úrslit 2. ágúst
  Vikinglotto-fréttir

  Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út að þessu sinni og flytjast þeir yfir til næstu viku. Tveir skiptu með sér þriðja vinningi og fær hvor þeirra rúmlega eina milljón króna. Annar miðanna var keyptur á heimasíðunni okkar en hinn er í áskrift.  
  Fjórir voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jóker og fær hver þeirra 100.000 kr. í vinning. Miðarnir voru keyptir í N1, Stórahjalla 2 í Kópavogi, Olís í Fellabæ og tveir í áskrift.

 • Íslendingur vann í Vikinglotto
  Vikinglotto-fréttir

  Það var heldur betur ánægð kona sem mætti á skrifstofu Íslenskrar getspár í dag til að taka við 15,2 milljónum króna fyrir 2. vinning í Vikinglotto. Vinningshafinn keypti miðann á lotto.is og sagðist reglulega kaupa miða þar því „það er svo einfalt og þægilegt“ eins og hún orðaði það og enginn hætta á að miðinn týnist.

 • Vikinglotto - 2. vinningur til Íslands og keyptur á lotto.is
  Vikinglotto-fréttir

  Það voru Íslendingur og Norðmaður sem höfðu heppnina með sér að þessu sinni en þeir skiptu með mér 2. vinningi, nam heildarupphæð hans rúmlega 30,4 milljónum króna.  Hlýtur því hvor þeirra rúmlega 15,4 milljónir í vinning.  Vinningsmiðinn á Íslandi var keyptur á heimasíðu Getspár, lotto.is en hinn miðinn var keyptur í Noregi.  Enginn var hins vegar með 1. vinning og bætast því rúmlega 1.263 milljónir við pottinn í næstu viku.  

 • Vikinglotto - einn með 2. vinning
  Vikinglotto-fréttir

  Enginn var með allar aðaltölur og Víkingatöluna réttar og flyst því fyrsti vinningur yfir til næstu viku.  Einn var með 2. vinning, þ.e. allar aðaltölurnar réttar og hlýtur hann rétt tæpar 30 milljónir í vinning, miðinn var keyptur í Noregi.  Einn var með fimm réttar tölur og Víkingatöluna og fær hann um 2 milljónir í vinning, miðinn var keyptur í Happahúsinu í Kringlunni í Reykjavík.  

 • Vikinglotto - úrslit 12. júlí
  Vikinglotto-fréttir

  Enginn var með allar aðaltölurnar auk Víkingatölu og flyst því vinningsupphæðin sem nam rúmlega 897 milljónum króna yfir á 1. vinning í næstu viku.  Einn var með 2. vinning, þ.e. allar sex aðaltölurnar og fær hann rúmlega 87 milljónir, miðinn var keyptur í Noregi.  Einn var með 3. vinning og fær hann rétt tæplega tvær milljónir, miðinn var keyptur á heimasíðunni okkar, lotto.is.  

 • Vikinglotto - úrslit 5. júlí
  Vikinglotto-fréttir

  Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út að þessu sinni og flytjast þeir yfir til næstu viku.  Einn var með hinn al-íslenska 3. vinning og hlýtur hann rétt tæpar tvær milljónir í vinning, miðinn var keyptur í Doddagrilli í Garði.  

 • Víkingalottó - 3 faldur næst!!
  Vikinglotto-fréttir

  Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út, og flytjast báðir pottar því til næstu viku.

  Tveir voru með hinn alíslenska 3. vinning, fimm réttar tölur og fær hvor þeirra 867.690 kr. Miðarnir voru keyptir hjá Prinsinum, Þönglabakka, Reykjavík og í áskrift.