Lottóleikir » Fréttir

 • Vikinglotto - úrslit 14. nóvember
  Vikinglotto-fréttir

  Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni en 2 Danir voru með annan vinning og fær hvor rúmlega 16,6 milljónir króna. Einn var með hinn al-íslenska 3. vinning og fær viðkomandi  rúmlega 3.6 milljónir króna í sinn hlut, en miðinn góði var keyptur á lotto.is.  Þrír voru 4 réttar Jókertölur í réttri röð og fær hver þeirra 100.000 kr. í vinning, en miðarnir voru keyptir í Olís á Höfn í Hornafirði, Aðal-Braut í Grindavík og hér á lotto.is

   

 • Vikinglotto - úrslit 7. nóvember
  Vikinglotto-fréttir

  Það voru 2 Norðmenn sem höfðu heppnina með sér í útdrætti vikunnar og skipta með sér fyrsta vinningi, þeir hljóta rúma 2 milljarða króna hvor. Og einn Norðmaður hreppti annan vinning og hlýtur hann tæpar 79 milljónir króna í vinning. Sjö voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jókernum og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Tveir miðanna voru keyptir hjá N1, Háholti, Mosfellsbæ, tveir hjá Vídeómarkaðnum, Hamraborg, Kópavogi og þrír á Lotto.is

 • 155 þúsund urðu að 9,1 milljón
  Vikinglotto-fréttir

  Heppinn miðahafi var einn með fimmfaldan al-íslenskan 3. vinning í Vikinglotto síðasta miðvikudag. Maðurinn hélt í fyrstu að hann væri með 5 tölur réttar og vinning upp á rúmlega 155 þúsund krónur. Honum brá því nokkuð í brún eftir að hafa látið renna vinningsmiðanum í gegnum sölukassa og í ljós komu 5 réttar aðaltölur ásamt Víkingatölu og vinningur að upphæð rúmlega 9,1 milljón króna.

 • Vikinglotto - úrslit 31. október
  Vikinglotto-fréttir

  Hvorki 1. né 2.vinningur gengu út að þessu sinni, en einn var með hinn al-íslenska 3. vinning og fær viðkomandi  rúmlega 9,1 milljón króna í sinn hlut. Vinningsmiðinn var keyptur  í Olís, Ánanaustum 10, Reykjavík.  Fjórir voru 4 réttar Jókertölur í réttri röð og fær hver 100.000 kr. í vinning, en tveir miðanna eru í áskrift og hinir tveir keyptir hér á lotto.is

   

 • Vikinglotto - úrslit 24. október
  Vikinglotto-fréttir

  Hvorki 1. né hinn al-íslenski 3. vinningur gengu út að þessu sinni en fjórir skiptu með sér 2. vinningi og hlýtur hver þeirra rúmlega 9,6 milljónir í vinning.  Miðarnir voru allir keyptir í Noregi.  Þrír voru með fjórar réttar tölur- í réttri röð í Jóker og fá þeir 100 þúsund kall í vinning, einn miðinn var keyptur í Shellskálanum í Hveragerði, annar í 10-11 við Hagasmára í Kópavogi og sá þriðji er í áskrift.

 • Víkingalottó - úrslit 17. október
  Vikinglotto-fréttir

  Enginn var með allar aðaltölurnar og Víkingatöluna réttar að þessu sinni, en tveir voru með 2. vinning og hlýtur hvor þeirra  rúmlega 37 milljónir króna í vinning. Miðarnir voru keyptir í Noregi og Finnlandi. Tveir voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jókernum og hlýtur hvor þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir hjá N1, Lækjargötu, Hafnarfirði og í áskrift.

 • Vikinglotto - úrslit 10. október
  Vikinglotto-fréttir

  Hvorki 1., 2. né 3.  vinningur gengu út að þessu sinni og flytjast því vinningsupphæðirnar áfram til næstu viku. Fjórir voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jókernum og fær hver þeirra 100.000 kr. í vinning. Tveir miðanna eru í áskrift en hinir voru keyptir í Vídeómarkaðnum, Hamraborg 20a í Kópavogi og N1, Lækjargötu 46 í Hafnarfirði.

   

   

 • Vikinglotto - úrslit 3. október
  Vikinglotto-fréttir

  Enginn var með allar aðaltölurnar og Víkingatöluna réttar að þessu sinni, en einn var með 2. vinning og hlýtur viðkomandi rúmlega 34 milljónir króna í vinning. Miðinn var keyptur í Noregi. 
  Einn var með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jókernum og fær hann 100.000 kr. í vinning, en miðinn er í áskrift

 • Víkingalottó - úrslit 26. september
  Vikinglotto-fréttir

  Engin var með allar aðaltölur og Víkingatöluna og flyst því vinningsupphæðin 2.172.096.480 krónur yfir á 1. vinning í næstu viku.  Einn var með 2. vinning og hlýtur hann rúmlega 32,9 milljónir í vinning, miðinn var keyptur í Noregi. Fjórir heppnir miðaeigendur skiptu með sér hinum al-íslenska 3. Vinningi. Miðarnir voru keyptir á Lotto.is og í áskrift.

 • Vikinglotto 19. september - 2. vinningur til Finnlands
  Vikinglotto-fréttir

  Miðaeigandi í Finnlandi var einn með 2. vinning og hlýtur hann rúmlega 32,6 milljónir í vinning.  Hinn al-íslenski 3. vinningur gekk einnig út og kom á áskriftarmiða, eigandi hans fær tilkynningu um rúmlega 1800 þúsund króna vinning.  1. vinningur gekki ekki út að þessu sinni.  Þrír voru með 2. vinning í Jóker og fá 100 þúsund í vinning, einn miðinn var keyptur í Hamraborg á Ísafirði, einn er í áskrift og einn keyptur á lotto.is.