Lottóleikir » Víkingalottó - 1. vinningur til Noregs

Til baka í listaVíkingalottó - 1. vinningur til Noregs
Vikinglotto-fréttir

Einn stálheppinn norðmaður var einn með allar sex aðaltölurnar réttar og hlaut því tvöfaldan pottinn óskiptan eða rúmar 210 milljónir króna. Ofurtalan kom ekki upp og flyst því Ofurpotturinn áfram til næstu viku. En fjórir voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jóker og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir í Happahúsinu, Kringlunni Reykjavík, í áskrift og tveir voru keyptir á heimasíðunni Lotto.is