Lottóleikir » Víkingalottó - Tvöfaldur næst

Til baka í listaVíkingalottó - Tvöfaldur næst
Vikinglotto-fréttir

Víkingalottópotturinn verður tvöfaldur næsta miðvikudag, þar sem enginn var með allar tölurnar réttar í útdrættinum að þessu sinni. Fjórir voru hins vegar með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jóker og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir hjá Samkaupum Úrvali, Tryggvagötu 40, Selfossi, 10-11, Dalvegi 20, Kópavogi og tveir á heimasíðu Íslenskrar getspár, lotto.is.