Lottóleikir » Víkingalottó - Norðmaður fékk 2,4 milljarða

Til baka í listaVíkingalottó - Norðmaður fékk 2,4 milljarða
Vikinglotto-fréttir

Einn stálheppinn Norðmaður var með allar tölurnar réttar og þar sem Ofurtalan var ein af þeim hlýtur hann allan pottinn eða rúmlega 2,4 milljarða.Fjórir voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jóker og hlýtur hver um sig 100 þúsund krónur.   Einn er með miðann sinn í áskrift, einn er keyptur á lotto.is, sá þriðji í N1 á Þingeyri og sá fjórði í Seljavideói við Rangársel í Reykjavík.