Lottóleikir » Víkingalottó - úrslit 10. apríl

Til baka í listaVíkingalottó - úrslit 10. apríl
Vikinglotto-fréttir

Það voru tveir Norðmenn sem skiptu á milli sín fyrsta vinningi í Víkingalottó að þessu sinni og fær hvor rúmlega 111 milljónir. Einn var með allar tölurnar í réttri röð í Jókernum og fær hann 2 milljónir í vinning. Vinningsmiðinn var keyptur í Bónusvídeó, Þverholti 2 í Mosfellsbæ. Tveir, þar af einn áskrifandi, unnu 100.000 kr. í Jókernum. Hinn miðinn var keyptur í Happahúsinu í Kringlunni.