Lottóleikir » Víkingalottó - tvöfaldur næst !

Til baka í listaVíkingalottó - tvöfaldur næst !
Vikinglotto-fréttir

Fyrsti vinningur verður tvöfaldur í næstu viku þar sem enginn var með allar sex aðaltölurnar réttar að þessu sinni.  Fimm voru með fjórar réttar tölur - í réttri röð í Jóker og hlýtur hver um sig 100 þúsund krónur.   Einn miði var keyptur hér á lotto.is, aðrir á eftirtöldum stöðum; N1 við Héðinsbraut á Húsavík, Olís við Hafnarbraut á Höfn, Happahúsinu í Kringlunni í Reykjavík og einn í Brúarveitingum við Brúartorg í Borgarnesi.  Tíu vinningshafar voru með fimm réttar tölur og hljóta þeir vinning upp á 38.860 krónur.