Lottóleikir » Víkingalottó - úrslit 20. febrúar

Til baka í listaVíkingalottó - úrslit 20. febrúar
Vikinglotto-fréttir

Stálheppinn Finni var einn með allar tölurnar réttar að þessu sinni og fær hann í sinn hlut rúmlega 263 milljónir.  Fjórir unnu 100. 000 kr. í Jókernum -  voru með fjórar réttar tölur í réttri röð. Miðarnir voru keyptir í Olís við Arnberg á Selfossi, Hagkaup í Smáralind, á netinu og einn er í áskrift.