Lottóleikir » Víkingalottó - úrslit 13. febrúar

Til baka í listaVíkingalottó - úrslit 13. febrúar
Vikinglotto-fréttir

Enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti vikunnar, og verður því potturinn tvöfaldur næsta miðvikudag. En heppinn spilari vann 2 milljónir í Jóker, var með allar fimm tölurnar réttar í réttri röð. Miðinn góði var keyptur í Bónusvídeó, Þverholti 2, Mosfellsbæ. Sex voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jóker og fá þeir 100 þúsund krónur í vinning hver. Miðarnir voru keyptir hjá N1, Kaupvangi 4, Egilsstöðum, tveir hjá Olís, Sæbraut við Sundagarða Reykjavík og tveir á heimasíðu Lotto.is