Lottóleikir » Víkingalottó - 1. vinningur til Íslands - miðinn keyptur á lotto.is

Til baka í listaVíkingalottó - 1. vinningur til Íslands - miðinn keyptur á lotto.is
Vikinglotto-fréttir

Íslenskur lottóspilari datt heldur betur í lukkuppottinn að þessu sinni en hann var einn með allar tölurnar réttar og hlýtur því allan pottinn sem nam kr. 126. 947.850.  Þetta er lang stærsti vinningur í sögu Íslenskrar getspár og er þetta í 22. skiptið sem fyrsti vinningur kemur til okkar.  Þessi gæðamiði var keyptur hérna á heimasíðunni, lotto.is.  Hinn al-íslenski bónusvinningur gekk líka út, sá miði var keyptur í Hagkaup við Furuvelli á Akureyri og nam upphæð vinningsins rúmlega 10,1 milljón króna.