Lottóleikir » Víkingalottó - úrslit 21.nóvember

Til baka í listaVíkingalottó - úrslit 21.nóvember
Vikinglotto-fréttir

Heppinn Norðmaður  var einn með allar tölurnar réttar í Víkingalottóinu að þessu sinni og fær hann í sinn hlut rúmar 126 milljónir. Tveir voru með 4 réttar tölur í réttri röð í Jókernum að þessu sinni og fær hvor þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir í Prinsinum, Þönglabakka 6, Reykjvík og í áskrift.