Lottóleikir » Vikinglotto - úrslit 12. júlí

Til baka í listaVikinglotto - úrslit 12. júlí
Vikinglotto-fréttir

Enginn var með allar aðaltölurnar auk Víkingatölu og flyst því vinningsupphæðin sem nam rúmlega 897 milljónum króna yfir á 1. vinning í næstu viku.  Einn var með 2. vinning, þ.e. allar sex aðaltölurnar og fær hann rúmlega 87 milljónir, miðinn var keyptur í Noregi.  Einn var með 3. vinning og fær hann rétt tæplega tvær milljónir, miðinn var keyptur á heimasíðunni okkar, lotto.is.  

Jókerinn gaf vel af sér en þrír miðaeigendur voru með fjórar réttar tölur í réttri röð og fá þeir 100 þúsund kall fyrir vikið.  Einn miðinn var keyptur á lotto.is en hinir tveir eru í áskrift.