Lottóleikir » Vikinglotto - úrslit 14.febrúar

Til baka í listaVikinglotto - úrslit 14.febrúar
Vikinglotto-fréttir

Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út að þessu sinni, en einn var með hinn alíslenska 3. vinning og fær hann 6.588.490 kr. Miðinn góði var keyptur í Jolla, Helluhrauni 1, Hafnarfirði.  Annar heppinn miðaeigandi var með allar tölurnar réttar í Jóker og fær  2 milljónir króna í sinn hlut. Miðinn var keyptur í Kvosinni, Aðalstræti 6 í Reykjavík.

 

 

Fjórir voru svo með fjórar réttar tölur í Jóker og fær hver þeirra 100.000 kr. Einn miðinn er í áskrift, annar var keyptur á lotto.is en hinir tveir voru keyptir hjá N1, Stórahjall 2 í Kópavogi og Happahúsinu, Kringlunni.