Lottóleikir » Vikinglotto - 2ja milljóna Jókervinningur á áskriftarmiða

Til baka í listaVikinglotto - 2ja milljóna Jókervinningur á áskriftarmiða
Vikinglotto-fréttir

Enginn var með allar réttar tölur auk Víkingatölu að þessu sinni en tveir skiptu með sér 2. vinningi sem var rúmlega 29 milljónir og fær hvor um sig því rúmlega 14,5 milljónir í sinn hlut.  Annar miðinn var keyptur í Eistlandi en hinn í Noregi.  Einn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jóker og fær hann tvær milljónir í vinning, miðinn er í áskrift. 

Þá var einn með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jókernum og fær hann 100 þúsund kall í vasann, miðinn var keyptur í 10-11 við Dalveg í Kópavogi.