Lottóleikir » Vikinglotto - úrslit 5. september

Til baka í listaVikinglotto - úrslit 5. september
Vikinglotto-fréttir

Hvorki 1., 2. né 3.  vinningur gengu út að þessu sinni og flytjast því vinningsupphæðirnar áfram til næstu viku.
Fimm voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jókernum og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Tveir vinningsmiðanna voru keyptir hér á lotto.is, einn er í ásrift og hinir miðarnir voru báðir keyptir í Olís - annar á Tryggvabraut 1, Akureyri en hinn í Álfheimum í Reykjavík