Lottóleikir » Víkingalottó - úrslit 26. september

Til baka í listaVíkingalottó - úrslit 26. september
Vikinglotto-fréttir

Engin var með allar aðaltölur og Víkingatöluna og flyst því vinningsupphæðin 2.172.096.480 krónur yfir á 1. vinning í næstu viku.  Einn var með 2. vinning og hlýtur hann rúmlega 32,9 milljónir í vinning, miðinn var keyptur í Noregi. Fjórir heppnir miðaeigendur skiptu með sér hinum al-íslenska 3. Vinningi. Miðarnir voru keyptir á Lotto.is og í áskrift.

Tveir voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jókernum, og hlýtur hvor þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir á Lotto.is og í áskrift.