Lottóleikir » Vikinglotto - úrslit 3. október

Til baka í listaVikinglotto - úrslit 3. október
Vikinglotto-fréttir

Enginn var með allar aðaltölurnar og Víkingatöluna réttar að þessu sinni, en einn var með 2. vinning og hlýtur viðkomandi rúmlega 34 milljónir króna í vinning. Miðinn var keyptur í Noregi. 
Einn var með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jókernum og fær hann 100.000 kr. í vinning, en miðinn er í áskrift